HM-BORGARAR

MATSEÐILL

Því miður er ekkert til að birta hér.

VIÐ SÖNSUM

Við komum með matinn heim að dyrum, ef þess er óskað.
Hvernig sem matarlistinn eða matarlystin er, Sansa reddar hvoru tveggja, og meira til.

- Þú veist, við sönsum og þú eldar.

VIÐ ERUM DÖKKGRÆN

Við erum gestir og hótel okkar er jörðin, eins og skáldið sagði.

Við leggjum mikið upp úr því að allar okkar vörur séu í endurvinnanlegum umbúðum. Við erum umhverfisvæn og vinnum með pappa og sterkju eins og kostur er.

HVAÐ ÞARF AÐ METTA MARGA?

Munnar sem þarf að metta geta verið mis margir. Því erum við hjá Sansa með gott úrval af pokum. Þú velur þann poka sem hentar þinni fjölskyldu.

VELJA POKA

YFIRSANSARINN

Það getur verið kúnst að elda og viljum við auðvelda þér það með því að setja innihald hvers pakka merkt í þeirri röð sem best er að elda það.

Við mælum eindregið með því að fólk eldi matinn fyrir helgi í afhendingarviku.

  • 1

    KJÚLLI

  • 2

    FISKUR

  • 3

    KJÖT