ATH – Breyttur afhendingardagur

Breyttur afhendingardagur

Sansa kappkostar við að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða þeim upp á hágæða hráefni. Það er því þess vegna sem að við tilkynnum að nú er breyttur afhendingardagur. Færist afhendingardagurinn frá mánudögum fram á þriðjudaga hér eftir.

Þar með fáum við glænýjan fisk, kjöt ,kjúkling og grænmeti og frá okkar birgjum og pökkum því fyrir ykkur samdægurs. Þú getur alltaf treyst á ferskleikann hjá Sansa, frábær þjónusta sem fáir geta toppað.

Hráefnið okkar kemur frá:

  • Norðanfisk
  • Kjarnafæði
  • Holta
  • Innnes
  • JGR