Ítalskt þema

Mama mia, pizza pasta fiskur og olía. Þetta gerist vart betra á bragðið. Þennan mánuðinn verðum við með ítalskt þema og tökum ykkur í ferðalag um Ítalíu.