Minn matseðill / Vefverslun Sansarans

AFHENDING ALLA DAGA frá klukkan 12:00 til 20:00
Opið fyrir pantanir frá 07.00 til 23:59,alla daga
.Frá því að þú pantar líða að hámarki 48 tímar þangað til að við komum með vöruna , snertilaust til þín.
Þú getur valið einn rétt eða fleiri rétti, lágmarkið er þó 5000,kr svo að við getum Sansað þetta fyrir þig.
Við hjá Sansa bjóðum alltaf upp á 5 aðalrétti ( fiskur, kjúklingur, kjöt, keto og vegan ) í hverri viku. Ásamt því geturu pantað úrvals hráefni og sett saman þinn eiginn meistara rétt að hætti Sansarans.
Ef þú villt að við græjum önnur innkaup fyrir þig en er í boði á vefverslun sendu þá okkur skilaboð og við gerum tilboð í þín innkaup. Ef þú samþykkir og greiðir komu við með þau snertilaust til þín.
Allt okkar hráefni er ferskt og sækjum við það til okkar byrgja á hverjum degi.