Sansa salöt

Nú er Sansa komið með sjúklega sanseruð salöt til sölu fyrir hátíðirnar. Hægt er að fá þrjár tegundir af salötum, Eplasalat, Sætkartöflusalat og Ávaxtasalat. Þegar þú pantar salat gefst þér kostur á að velja stærð sem hentar þér.

– 300g, 500g og 1kg –

Hægt er að panta salötin fram til miðnættis 29. desember og verða þau síðan afhent, eða send, 31. des milli kl. 11 og 13.