Um okkur

Það er ekki flókið að elda gourme mat fyrir veislur öðru hvoru þó það taki oft óratíma að versla inn, finna uppskrift og elda.

Að elda slíkan mat oft í viku getur hins vegar verið flókið verk þegar maturinn þarf að vera góður, næringaríkur og fjölbreyttur. Auk þess má ekki taka of langan tíma að elda matinn og við viljum einnig hafa hráefnið ferskt.

Markmið Sansa er að veita fjölskyldum innblástur til þess að borða, og elda, góðan og hollan mat og spara tíma þegar hann er sem minnstur

Sansa er matarþjónustufyrirtæki sem þjónustar heimili og fjölskyldur á Stór-Akranessvæðinu. Í hverri viku er boðið uppá þrjár uppskriftir og fær hver viðskiptavinur heimsendan pakka með hráefni fyrir hverja uppskrift. Pokarnir okkar eru afhentir á þriðjudögum og þurfa pantanir að liggja fyrir á miðnætti miðvikudaginn fyrir komandi viku.

Einfalt og þægilegt…..við sönsum – þú eldar